Valmynd

Uppskriftir

Kjúklingur og kalkúnn er ekki bara góð og holl fæða, heldur matvæli sem gaman er að gera eitthvað nýtt og spennandi með. Það er lítið mál að elda kjúkling, og skemmtilegast að gera það alveg eftir eigin höfði. Gott er að gægjast í skápa og skúffur sjá hvað gæti farið vel saman, margt gæti komið þér á óvart.

Þeir sem eru að brenna inni með tíma geta svo alltaf nýtt sér kryddaðan Kjúlla, tilbúinn í ofninn, á pönnuna eða grillið. Hér má svo finna uppskriftir að gómsætum réttum frá okkur sem og viðskiptavinum okkar. Ef þú lumar á góðri uppskrift skaltu ekki hika við að hafa samband.

Athugið að myndir af réttunum gefa ekki alltaf rétta mynd af uppskriftinni, heldur eru frekar tillögur að framreiðslu þeirra.

Tilbo­!!

Vefumsjˇn